Ferðir
Við sérhæfum okkur í mennta-og kennaraferðum auk þess að bjóða upp á útskriftaferðir fyrir skólahópa!
Við sjáum um ferðina þína frá A til Ö!
Við leggjum mikla áherslu á að hóparnir okkar fái sem allra mest út úr sinni ferð. Skemmtilegir viðburðir og spennandi afþreying er eitthvað sem við leggjum sérstakan metnað í að finna fyrir hópana okkar. Það að vera á nýjum spennandi stað með góðum hóp býður upp á einstakt tækifæri til að eiga ógleymanlega ferð. Ferðalög um heiminn geta boðið upp á svo ótal mörg ævintýri en þar komum við inn til að hjálpa ykkur að láta þau verða að veruleika!
Hafa samband!